Speedomót ÍRB  Vatnaveröld 2. febrúar 2019

Tímaáætlun

Mótaskrá

Til sundfélaga og þjálfara þeirra!

Speedomót ÍRB er frábært mót fyrir sundmenn 12 ára og yngri. Mótið er eins dags mót þar sem keppt verður í 25 m laug í fjölbreyttum greinum.

Verðlaunaveitingar

Allir 10 ára og yngri fá þátttökuverðlaun og riðlaverðlaun.

Verðlaun verða veitt fyrir allar greinar  12 ára og yngri 1. – 3.  sæti kk. og kvk. ásamt riðlaverðlaunum.

Matur og gisting

Liðum og öllum aðstandendum stendur til boða að kaupa hádegisverð sem verður reiddur fram í matsal Holtaskóla. Maturinn kostar 1300 kr. á matseðlinum er lasagna. og brauðbolla. Panta verður matinn fyrirfram um leið og skráning á mótið fer fram.

Ef áhugi er á því að gista getum við útvegað aðstöðu í Holtaskóla. Nánari upplýsingar um matinn og um verð og tilhögun gistingar gefur Guðný Magnúsdóttir gudnymagg@gmail.com.

Fyrir hádegi

Upphitun 08:00 – 08:30 báðu megin
Sundlaugin opnar 07:45  

Mót 08:40 – 12:45

50 skrið 10 ára og yngri hnokkar

50 skrið 10 ára og yngri hnátur

100 skrið 12 ára og yngri sveinar

100 skrið 12 ára og yngri meyjar

200 skrið 12 ára og yngri sveinar

200 skrið 12 ára og yngri meyjar

50 flug 10 ára og yngri hnokkar

50 flug 10 ára og yngri hnátur

100 flug 12 ára og yngri sveinar

100 flug 12 ára og yngri meyjar

100 fjórsund 10 ára og yngri hnokkar

100 fjórsund 10 ára og yngri hnátur

200 flug  12 ára og yngri sveinar

200 flug  12 ára og yngri meyjar

200 fjórsund 12 ára og yngri sveinar

200 fjórsund 12 ára og yngri meyjar

4 x 50 fjórsund 10 ára og yngri  hnokkar

4 x 50 fjórsund 10 ára og yngri  hnátur

4 x 50 fjórsund 12 ára og yngri sveinar

4 x 50 fjórsund  12 ára og yngri meyjar

Matur í Holtaskóla  frá 12:30 – 13:30

Eftir hádegi

Upphitun 13:20 – 13:50 báðu megin

Mót 14:00 – 18:00 

50 bringusund 10 ára og yngri hnokkar

50 bringusund 10 ára og yngri hnátur

100 bringusund  12 ára og yngri sveinar

100 bringusund  12 ára og yngri meyjur

200 bringusund  12 ára og yngri sveinar

200 bringusund  12 ára og yngri meyjar

50  baksund 10 ára og yngri hnokkar

50  baksund 10 ára og yngri hnátur

100 baksund  12 ára og yngri sveinar

100 baksund  12 ára og yngri meyjar

200 baksund  12 ára og yngri sveinar

200 baksund  12 ára og yngri meyjar

100 fjórsund 12 ára og yngri sveinar

100 fjórsund 12 ára og yngri meyjar

4 x 50 skriðsund 10 ára og yngri hnokkar

4 x 50 skriðsund 10 ára og yngri hnátur

4 x 50 skriðsund 12 ára og yngri sveinar

4 x 50 m skriðsund 12 ára og yngri meyjar