Skráning í Háhyrninga, Framtíðarhóp og Afrekshóp er hafin.
Upplýsingar um gjaldskrá, æfingatöflu og fleira gagnlegt er að finna undir Vertu með hér á síðunni.
Hægt er að skipta greiðslum á visa og mastercard.
Skráningarsíða fyrir sundmenn Keflavíkur er: https://keflavik.felog.is/
Skráningarsíða fyrir sundmenn UMFN er: https://umfn.felog.is/
Æfingar hjá Framtíðarhóp og Afrekshóp eru þegar hafnar. Æfingar hjá Háhyrningum hefjast 19. ágúst.
Skráining í aðra hópa verður auglýst innan tíðar.