Kæru stuðningsmenn
Í ljósi óvissuástands með mannamót á næstu dögum og vikum vegna Covid 19 veirunnar höfum við ákveðið að fella niður fyrirhugað skemmtikvöld nk. föstudag 13.mars. Við bendum þó áhugasömum á að þann 3. apríl mun KKD UMFN standa að veglegu Páskabingói.
Stjórn KKD UMFN