Sjötta maraþon Steinunnar Unu SigurðardótturPrenta

Þríþraut

Steinunn Una Sigurðardóttir, sem er meðlimur 3_N Reyjanesbæ,
tók þátt í Milanó Marathon sem haldið var þ. 3 apríl s.l
Þetta var hennar sjötta maraþon og Þrátt fyrir að vera ný uppstaðin frá flensu þá
hljóp hún á ca. 4:20. Frábær árangur.
Og eins og áður var sagt þá var þetta maraþon nr.6 hjá henni. Glæsilegt.

MM2016_partenza-dallalto_2-ph-credit-Ansa
milano
Una komin í mark
Una tíminn