Seiglusigur úti í GrindavíkPrenta

Körfubolti

Okkar menn lönduðu seiglusigri gegn Grindavík í gærkvöldi í Domino´s-deildinni. Spennuslagur eins og útnesjamönnum sæmir og lokatölur 89-92 Njarðvík í vil.

Hér að neðan má nálgast umfjallanir um leikinn

Karfan.is
Mbl.is
Vísir.is

Myndasafn Karfan.is/ Benóný

Næsti leikur er föstudaginn 16. febrúar gegn toppliði Hauka í Ljónagryfjunni kl. 19:15. Þið mætið græn!

#ÁframNjarðvík

Ljósmynd/ Karfan.is-Benóný: Oddur Rúnar Kristjánsson á ferðinni gegn Grindavík.