Skráning á sundæfignar er hafin. Nýjir sundmenn mæta á prufuæfingu þar sem þjálfari metur hvaða hópur hentar barninu best.
Næsta prufuæfing verður föstudaginn 26. ágúst frá kl 15-16 í innilauginni í Vatnaveröld. Hjördís þjálfari sér um prufuæfinguna.
Æfingar hefjast mánudaginn 29. ágúst hjá þeim hópum sem ekki eru þegar byrjaðir.
Upplýsingar um æfingatöflur, gjaldskrá og fleira eru undir Vertu með hér á síðunni.