Pollamót KSÍ; Tveir titlar unnustPrenta

Fótbolti

Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ í 6. flokki kláraðist í dag en við áttum fjögur lið í úrslitakeppninni í B.C og tvö lið í D liða keppninni. B liða keppnin fór fram á Leiknisvelli og náði okkar lið að sigra sinn riðill með þvi að sigra Grindavík 5 – 1, Selfoss 8 – 2, Þrótt R3 4 – 3,  og léku því til úrslita við heimamenn í Leikni þar sem þeir töpuðu 6 – 2.

Í gærdag var líf og fjör á Njarðtaksvellinum í gærdag þegar þar fór fram úrslitakeppni C og D liða í Pollamóti KSÍ í 6. flokki. Njarðvík telfdi fram þremur liðum, einu í C liðum og tveimur í D liðum, lið okkar voru bæði sigurvegarar í sínum riðli sem fór fram fyrr í sumar en aukaliðið okkar þarna var með bestan árangur í öðru sæti í riðlakeppninni. Njarðvíkingar sigruðu bæði keppni C og D liða og er því Pollamótsmeistarar.

Alls mættu 16 lið í þessa úrslitakeppni

Í C riðli 1 léku Haukar, ÍBV, Keflavík og KFR.
Í C riðli 2 léku Grindavík, Haukar 2, Njarðvík og Selfoss.

Í D riðil 1 léku Fylkir 2, Keflavík, Njarðvík 2, Þróttur R.2.
Í D riðli 2 léku Leiknir R, Njarðvík, Selfoss og Þróttur R.3.

Leikið um sæti

C lið úrslit

7.-8. sæti KFR – Grindavík 3 – 5

5.-6. sæti ÍBV – Haukar 2 0 – 4

3.-4. sæti Keflavík3 –  Selfoss  1 – 4

1 – 2. sæti Haukar – Njarðvík 2 – 4 

D lið úrslit

7.-8. sæti Njarðvík 2 – Selfoss 6 – 0

5.-6. sæti Keflavík – Leiknir 2 – 4

3.-4. sæti Fylkir –  Þróttur R.3 7 – 3

1 – 2. sæti Þróttur R.2 – Njarðvík 4 – 5 

Mynd/ C liðs meistarar og D liðs meistarar.

B lið 6. flokks lenti í öðru sæti

Nokkrar myndir frá mótinu á Njarðtaksvelli