PáskafríPrenta

Sund

Páskafrí hjá öllum hópum frá Háhyrningum og niður byrjar þann 07. apríl og æfingar hefjast aftur þann 18. apríl. Þó eru einhverjar smá breytingar hjá sumum hópum vegna ákveðinna atriða, en þjálfarar setja þær breytingar sjálfir inn hjá sínum hópum. Afrekshópur og Framtíðarhópur æfa eftir plani frá þjálfurum.