Nýr leikmaður Unnar Már Unnarsson bættist við leikmannahóp okkar í dag. Unnar Már sem hefur æft og leikið með okkur í Fótbolta.net mótinu kemur til okkar frá Víði þar sem hann lék sl. sumar. Unnar Már er uppalinn í Keflavík á nokkra leiki með meistaraflokki, faðir hans Unnar Stefánsson lék einnig með Njarðvík hér á árum áður.
Við bjóðum Unnar Már velkomin í okkar raðir.