Njarðvíkurmótið í 6. flokkiPrenta

Fótbolti

Njarðvíkurmótið í 6. flokki fer fram á laugardaginn. Leikjaplanið er klárt og það eru níu félög sem senda lið á mótið en það eru 38 lið sem leika í sex deildum. Mótið hefst kl. 9:30 og lýkur um kl. 14:00. Hér fyrir neðan er hægt að skoða leikjaniðurröðun mótsins.

Njarðvíkurmótið 6. flokkur 25. janúar