Njarðvík segir upp samningi sínum við Eriku WilliamsPrenta

Körfubolti

Njarðvík hefur sagt upp samningi sínum við Eriku Williams og er hún á förum frá félaginu. Williams þótti ekki standa undir væntingum og því ákveðið að rifta samningi. Hvort takist að ráða annan leikmann inn í liðið fyrir næsta deildarleik er óvíst en unnið er hörðum höndum að því að finna liðinu leikmann í stað Eriku.