Njarðvík leikur við Hauka um þriðja sætiðPrenta

Fótbolti

Njarðvík og Haukar leika um þriðja sætið í Fótbolta.net æfingamótinu á fimmtuudaginn kemur í Reykjaneshöll kl.18:40. Njarðvík og Grótta enduðu bæði með 7 stig en Grótta var með tveimur mörkum betur en Njarðvík og er því í fyrsta sæti. Til úrslita leika síðan Vestri og Grótta en Haukar lentu í öðru sæti í B riðli.

Lokastaðan í A riðli B deildar Fótbolta.net mótinu