Njarðvik byrjar á útileik gegn HettiPrenta

Fótbolti
Á formanna fundi KSÍ í dag var dregið um töfluröð í Íslandsmótunum. Njarðvik hefur leik í 2. deild með útileik gegn Hetti á Egilsstöðum en næsti leikur er síðan heimaleikur gegn Tindastól. Reiknað er með að mótið hefjist á svipuðum tíma og í sumar 9. maí.