Níu leikmenn frá Njarðvík í U16 og U18 hópunumPrenta

Körfubolti

Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna landsliðshópa sem æfa í sumar. Þeir leikmenn sem voru í æfingahópum um jólin hefur verið tilkynnt um valið af sínum þjálfurum sem og félögunum sem eiga leikmenn í yngri landsliðum KKÍ þetta sumarið. Alls eru níu leikmenn frá Njarðvík í U16 og U18 hópunum að þessu sinni.

Í lok mars verða svo loka 12 manna liðin valin fyrir verkefni sumarsins 2020 en þeir leikmenn sem eru hafa verið valdir nú æfa allir í sumar og eru hluti af liðunum.

Nánar á KKI.is

U16 kvenna

Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir
Karlotta Ísól Eysteinsdóttir
Krista Gló Magnúsdóttir

U16 karla

Elías Bjarki Pálsson
Róbert Sean Birmingham

U18 kvenna

Helena Rafnsdóttir
Lára Ösp Ásgeirsdóttir
Sigurveig Sara Guðmundsdóttir
Vilborg Jónsdóttir

Mynd/ Jón Björn: Lára Ásgeirsdóttir er ein þeirra níu leikmanna sem valin var í yngri landslið Íslands fyrir sumarverkefnin 2020.