Nágrannaslagur í MjólkurbikarnumPrenta

Fótbolti

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikarins í dag og Njarðvík drógst á móti nágrönnum okkar í Keflavik. Leikurinn mun fara fram þriðjudaginn 28. maí nk. á Netto vellinum.

Það verður stutt á milli leikja liðanna því þau mætast einnig þriðjudaginn 23. maí í Inkasso deildinni, rétt tæp vika milli leikja.

Mjólkurbikarinn 2019