Næstu æfingaleikir NjarðvíkurliðannaPrenta

Körfubolti

Undirbúningstímabilið heldur áfram af fullum krafti næstu daga. Kvennalið Njarðvíkur mátti fella sig við tap gegn Grindavík í Mustad-Höllinni í gærkvöldi en fá svo ÍR í heimsókn næsta föstudag í Ljónagryfjuna. Karlalið Njarðvíkur verður á Icelandic Glacial mótinu næstu daga og mætir Þór Þorlákshöfn kl. 18:00 á morgun en hér að neðan má sjá dagskrá Njarðvíkurliðanna næstu daga.

Kvennalið Njarðvíkur

Æfingaleikur

21. september
18:00 Njarðvík – ÍR

26. september

18:00 Njarðvík – Fjölnir

Karlalið Njarðvíkur

19. september (Icelandic Glacial mótið)
18:00 Þór Þorlákshöfn – Njarðvík

22. september (Icelandic Glacial mótið)
14:00 Njarðvík – Stjarnan

25. september (Icelandic Glacial mótið)
20:00 Njarðvík – Grindavík

Æfingaleikur
28. september
19:15 Njarðvík – Skallagrímur