Skráning í sund næsta vetur er hafin. Sundmenn sem voru að æfa síðasta vetur skrá sig í sinn hóp. Nýjir sundmenn mæta á prufuæfingu þar sem þjálfari metur hvaða hópur hentar best, sjá upplýsingar hér fyrir neðan.

Allir sem ætla að æfa sund verða að vera skráðir og hafa gengið frá greiðslu æfingargjalda fyrir fyrstu æfingu.

Skráningarsíða Njarðvíkur

Leiðbeiningar fyrir skráningu

Siðareglur sundfélagsins  – allir þurfa að kynna sér þær!

Prufuæfingar fyrir nýja sundmenn 2018-19

Upplýsingar um æfingahópa