Moyer leystur undan samningiPrenta

Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur leyst Bandaríkjamanninn Luke Moyer undan samningi og leikur hann því ekki meira með liðinu á tímabilinu. Þökkum við Luke fyrir hans framlag í vetur og óskum honum alls hins besta í komandi verkefnum.