This image has an empty alt attribute; its file name is KFC-motid-1-1024x415.png

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur í áraraðir staðið fyrir knattspyrnumótum í janúar og febrúar í Reykjaneshöllinni. Mótin í yngri flokkum hafa heitið Njarðvíkurmótin og hafa ávallt verið vel sótt. Áhersla hefur verið á að mótin gangi vel fyrir sig og að tímasetningar haldist.

Mótin báru heiti KFC mót Njarðvíkur 2022 og 2023 og boðið var upp á fótboltamót fyrir bæði drengi og stúlkur í 6. flokki, 7. flokki og 8. flokki.

Dagsetningar KFC móta Njarðvíkur 2023

15. janúar: 6. og 7.flokkur stúlkna

22.janúar: 6.flokkur drengja

5.febrúar: 8.flokkur drengja og stúlkna

12.febrúar: 7.flokkur drengja

Njarðvíkurmótin 2023 – kynningarblað

Njarðvíkurmótið 2020 – Lokið

11. janúar – 5. Flokkur stúlkur lokið
18. janúar – 5. Flokkur drengja lokið
25. janúar – 6. Flokkur drengja lokið
1. febrúar – 7. Flokkur stúlkur lokið
1. febrúar – 6. Flokkur stúlkur lokið
8. febrúar – 7. Flokkur drengja lokið