Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur í áraraðir staðið fyrir mótum í Reykjaneshöll bæði í yngri flokkum og meistaraflokki yfir vetrartímann desember og janúar. Mót þessi hafa verið vel sótt. Við höfum lagt áheslu á að mótahaldi gangi vel fyrir sig og þau séu á tíma.

Í yngri flokkum bjóðum við uppá fótboltamót fyrir 4. flokk og niður í 7. flokk drengja, leikið þá annaðhvort með 5 eða 6 mannalið á 4 til 6 völlum samtímis eða í 11 manna hraðmótum í 4. flokki á velli í fullri stærð. Mótin í meistaraflokki eru leikin með 11 manna hraðmótum á velli í fullri stærð..

 

umfn_logo-m-1

Njarðvíkurmótin 2018
Kynningarblað mótsins er hér Skráning er hafin á Njarðvikurmótin 2018

Njarðvíkurmótið 8. flokkur 18. mars

Njarðvíkurmótið 6. flokk kvk 2018 4. febrúnar 

Njarðvíkurmótið 7. flokk kvk 2018 4. febrúnar 

Njarðvíkurmótið 5. flokkur 2018 27. janúar 

Njarðvíkurmótið 7. flokkur 2018 20.janúar 

Njarðvíkurmótið 6. flokkur 2018 13.janúar