Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur í áraraðir staðið fyrir mótum í Reykjaneshöll bæði í yngri flokkum og meistaraflokki yfir vetrartímann desember og janúar. Mót þessi hafa verið vel sótt. Við höfum lagt áheslu á að mótahaldi gangi vel fyrir sig og þau séu á tíma.

Í yngri flokkum bjóðum við uppá fótboltamót fyrir 4. flokk og niður í 7. flokk drengja, leikið þá annaðhvort með 5 eða 6 mannalið á 4 til 6 völlum samtímis eða í 11 manna hraðmótum í 4. flokki á velli í fullri stærð. Mótin í meistaraflokki eru leikin með 11 manna hraðmótum á velli í fullri stærð..

 

umfn_logo-m-1

Njarðvíkurmótin 2017
Kynningarblað mótsins er hér NJARÐVÍKURMÓTIN 2017 kynning

Njarðvíkurmótið 6. flokkur 5.2 2017 – Leikjaplan – https://scheduler.leaguelobster.com/190500/njarvikurmoti-6-flokkur/2017/

Njarðvíkurmótið 5 fl. 22.1 2017 – Allar deildir – Leikjaplan5.flokkur
Njarðvíkurmótið 5 fl. 22.1 2017 – Allar deildir uppfærist – farið inná þenna link.
Leikjaplan5.flokkur final
OR kóðinn – skannið kóðann og fáið úrslit í símann ykkar. QR kóði

Njarðvíkurmótið 7 fl. 15.1 2017 – A Íslenska deildin A – Íslenska
Njarðvíkurmótið 7 fl. 15.1 2017 – B Enska deildin B-Enska
Njarðvíkurmótið 7 fl. 15.1 2017 – C Spænska deildin C – Spænska
Njarðvíkurmótið 7 fl. 15.1 2017 – D Þýska deildin D – Þýska
Njarðvíkurmótið 7 fl. 15.1 2017 – E Ítalsk deildin E – Ítalska
Njarðvíkurmótið 7 fl. 15.1 2017 – F Franska deildin F-Franska
Njarðvíkurmótið 7 fl. 15.1 2017 – Allir leikir 7-Flokkur allir leikir
Njarðvíkurmótið 7 fl. 15.1 2017 – Mótsreglur Reglurofl.
**Njarðvíkurmótið 7 fl. 15.1 2017 – ný uppfærsla sett inn kl. 19:00 þann 12.1.

Íslandsbankamóti 4. flokkur 8.1 2017 islandsbankamotid-2017-2-utgafa