Morgunæfingar hefjast 3. október. Æfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 7:00-7:50 fyrir 7. flokk og eldri. Á æfingunum verður og eins áður lögð áhersla á einstaklingsæfingar.