Mjólkurbikarinn; Hvíti riddarinn – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Í dag hefjum við leik í Mjólkurbikarnum og andstæðingurinn er 4. deildarliðið Hvíti riddarinn úr Mosfellsbæ. Þetta verður í þriðja sinn sem við leikum við mótsleik við Hvíta riddarann. Hvíti riddarinn sló út Kormák / Hvöt um síðustu helgi í 1. umferð.

Engin leikmaður er eftir í okkar hóp í dag frá leiknum árið 2009 en þjálfari okkar Rafn M. Vilbergsson var í byrjunarliðinu, frá 2017 eru sjö leikmenn eru í hópnum í dag, hægt er að skoða leikskýrslunar úr leikjunum hér fyrir neðan.

Við hvetjum okkar stuðningsfólk að mæta í Mosfellsbæinn og hvetja strákanna áfram til sigur.

Fyrri leikir
Lengjubikarinn 2017 NJARÐVÍK – HVÍTI RIDDARINN 2 – 1 
VISA bikarinn 2009 NJARÐVÍK – HVÍTI RIDDARINN 3 – 0 

HVÍTI RIDDARINN – NJARÐVÍK
fimmtudaginn 18. apríl kl. 16:00
Varmárvöllur (gerfigras)

Dómari; Elías Ingi Árnason
Aðstoðardómari; Eysteinn Hrafnkelsson
Aðstoðardómari; Sveinn Tjörvi Viðarsson