Mjólkubikarinn; Kórdrengir – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Það er stutt á milli leikja og okkar annar leikur á viku er gegn Kórdrengjum annari umferð Mjólkurbikarsins. Kórdrengir drógust beint inní 2. umferð Mjólkurbikarsins en við löguðm KB í fyrstu umferð. Annaðhvort liðið verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslit í hádeiginu á mándaginn.

Við hvetjum alla okkar stuðningsmenn að mæta og kíkja á liðið hjá okkur

Kórdrengir, félagið var stofnað 2017 og tók þátt í keppni í 4. deild fyrst sl, sumar. Árangur þeirra var góður, sigruðu sinn riðill og náðu alla leið í undanúrslit þar sem þeir töpuðu 2 – 1 samanlagt fyrir KH.

Fyrri leikir

Njarðvík og Kórdrengir hafa aldrei mæst áður.

KÓRDRENGIR – NJARÐVÍK
föstudaginn 20. apríl kl. 19:00
Framvöllur, Savamýri

Mjólkurbikarinn

Dómari Helgi Mikael Jónasson
Aðstoðardómari 1 Andri Vigfússon
Aðstoðardómari 2 Tómas Viðar Árnason