Logi og Björk bestu leikmenn NjarðvíkurPrenta

Körfubolti

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Ljónagryfjunni föstudaginn 31. mars síðastliðinn. Logi Gunnarsson og Björk Gunnarsdóttir voru þar valin bestu leikmenn tímabilsins í meistaraflokki karla og kvenna.

Verðlaunahafar í meistaraflokki kvenna:

Besti leikmaður: Björk Gunnarsdóttir
Verðmætasti leikmaður: Ína María Einarsdóttir
Besti varnarmaður: María Jónsdóttir
Efnilegasti leikmaður: Erna Freydís Traustadóttir

Verðlaunahafar í meistaraflokki karla:

Besti leikmaður: Logi Gunnarsson
Verðmætasti leikmaður: Björn Kristjánsson
Besti varnarmaður: Snjólfur Marel Stefánsson
Efnilegasti leikmaður: Jón Arnór Sverrisson

Sérstakar þakkir við framkvæmd lokahófsins fá:
Sparri
ÁÁ verktakar
Gluggavinir
Rafholt
Nettó
Rétturinn
SoHo
Friðrik Erlendur Stefánsson
Guðmundur Sæmundsson
Starfsfólk í Ljónagryfjunni

Mynd/ SBS: Verðlaunahafarnir ásamt þjálfurum liðanna og Friðriki Ragnarssyni formanni KKD UMFN.