Lengjubikarinn; Tindastóll – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Fjórði og næst síðasti leikur okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins er á morgun gegn Tindastól og er leikið í Boganum á Akureyri. Tindastóll er eina liðið í riðlinum sem getur tekið af okkur efsta sætið í riðlinum. Heil umferð fer fram laugardaginn 1. apríl.

TINDASTÓLL – NJARÐVÍK
laugardaginn 1. apríl kl. 15:00

Reykjaneshöll

Staðan í riðli 3 í B deild Lengjubikarsins