Lengjubikarinn; Njarðvík – KVPrenta

Fótbolti

Annar leikur okkar í Lengjubikarnum er í kvöld gegn KV í Reykjanesholl. Njarðvík og KV hafa mæst reglulega undanfarin ár í Íslandsmótinu og svo síðast í leik um 5. sætið í Fótbolta.net mótinu.

KV liðið er vel mannað og leikir okkar við þá hafa alltaf verið milklir baráttuleikir og svo verður væntanlega í kvöld líka.

NJARÐVÍK – KV
fimmtudaginn 9. mars kl. 18:40

Reykjaneshöll

Staðan í Riðli 3 – B deild