Lengjubikarinn; Njarðvík – Hvíti riddarinnPrenta

Fótbolti

Þá er komið að fyrsta mótsleik ársins í alvöru móti þar að segja. Gestir okkar er lið Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ. Hvíti riddarinn var stofnaður 1998 og hefur verið í gegnum tíðina í beinum tengslum við Aftureldingu þar sem efnilegir leikmenn þeirra hafa margir hverjir fengið að safna sér reynslu. Njarðvik og Hvíti riddarinn hafa aldrei áður mæst í leik.

 

Hvíti riddarinn

Saga Hvíta riddarans