Lengjubikarinn hefst á morgunPrenta

Fótbolti

Lengjubikarinn hefst á morgun (föstudag) þegar við fáum Víking Ólafsvík í heimsókn í Reykjaneshöll, leikurinn hefst kl. 20:00. Með okkur í riðlinum eru Fylkir, KR, ÍBV og Þróttur Rvík ásamt Víking Ól. það er ljóst að við eigum erfiða leiki framundan. Það verður leikið þétt í riðlakeppninni eða fimm leikir á um mánuði og sá næsti er á fimmtudaginn 21. febrúar þegar Þróttur Rvík kemur í heimsókn.

Lengjubikarinn A deild riðill 2