Lengjubikarinn; Fram – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Síðasti leikur okkar í Lengjubikarnum í ár er í kvöld gegn Fram í Egilshöll. Keppni í A riðlinum lýkur um helgina og þegar ljóst að Valur er sigurvegari. Skagamenn hafa lokið keppni og eru í öðru sæti en Eyjamenn geta komist uppfyrir þá með því að sigra báða leikina sína í riðlinum um helgina. Njarðvík er með fjögur stig eftir einn sigur, eitt jafntefli og tvö töp.

Við hvetjum okkar stuðningsfólk í höfuðborginn og víðar að mæta í Egilshöll og hvetja liðið.

Lengjubikarinn efri deild A riðill staðan