Hér kemur dagskrá mánudagsins! 06.07.20

Á mánudaginn fer af stað nýtt leikjanámskeið! Það verður með sama sniði og fyrri námskeið. Allir þurfa að koma með íþróttaföt og nesti. Við ætlum að vonast eftir góðu veðri svo hægt sé að taka útivist, ef ekki þá leikum við okkur bara inni Sjáumst á mánudaginn!

kv. Þjálfarar

S. 690-8129 – Birkir Freyr