Lárus Ingi ríður á vaðiðPrenta

Körfubolti

Okkar maður situr ekki óbættur hjá garði en Lárus Ingi Magnússon hefur sett af stað söfnun í tengslum við dóm FIBA sem féll þann 5. febrúar síðastliðinn. Þann ógjörning þarf ekki að ræða frekar hér heldur er tilefnið að varpa ljósi á glæsilegt framtak Lárusar. Við birtum hér stöðufærslu hans af Facebook um leið og stjórn KKD UMFN þakkar Lárusi fyrir þetta óeigingjarna framtak.

#ÁframNjarðvík