KNATTSPYRNUDEILD NJARÐVÍKUR AUGLÝSIR EFTIR REKSTRARSTJÓRAPrenta

Fótbolti

Stjórn knattspyrnudeildar Njarðvíkur leitar eftir öflugum einstaklingi í starf rekstrarstjóra. Knattspyrnudeildin hefur vaxið ört á síðustu árum en því fylgja ýmiss tækifæri og áskoranir. Um fullt starf er að ræða. Við hvetjum áhugasama einstaklinga að sækja um með því að senda tölvupóst á netfangið njardvikfc@umfn.is. Stjórn veitir nánari upplýsingar um starfið.