Kenneth Hogg leikur með Njarðvík á næsta áriPrenta

Fótbolti

Skoski leikmaðurinn Kenneth Hogg hefur samið við Njarðvík um að leika með liðnu á næsta ári. Kenny eins og hann er kallaður kom til okkar frá Tindastól um mitt sumar 2017 og hefur leikið alls 38 mótsleiki og gert í þeim 11 mörk.