Keflavík-Njarðvík í 8-liða úrslitum í kvöld!Prenta

Körfubolti

Í kvöld mætast Keflavík og Njarðvík í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins kl. 19:15 í Blue-höllinni við Sunnubraut. Sigurvegari kvöldsins fær farmiða inn í undanúrslit svo það er vissara að fjölmenna á pallana í grænu og styðja strákana til sigurs!

Grillin við Sunnubraut verða tendruð kl. 18:15 en leikurinn hefst kl. 19:15. Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á RÚV2.

Fyrir fánann!