Keflavík-Njarðvík 24. febrúarPrenta

Körfubolti

Í miðjum landsleikjaglugga karla gefur Domino´s-deild kvenna ekkert eftir og það er innanbæjarslagur laugardaginn 24. febrúar þegar Njarðvíkurkonur arka yfir lækinn og mæta Keflavík í TM-Höllinni.

Leikurinn hefst kl. 16:30 og þó staða liðanna í deildinni sé ólík þá mætir enginn í „Derby-slaginn“ án þess að selja sig rándýrt!

#ÁframNjarðvík

 

AG Seafood logo 2015