Karfan óskar eftir tölfræðingiPrenta

Körfubolti

Karfan óskar eftir tölfræðingi eða upprennandi tölfræðing til að aðstoða núverandi tölfræðing  í vetur.

Hvað þarftu að hafa til þess að geta stattað?

  • Áhugi á körfubolta er nauðsynlegur
  • Nýlega fartölvu til að keyra forritið sem notast er við.
  • Áhuga á tölfræði og aðra þætti sem gerir leikinn skemmtilegri

Erum að leita eftir einhverjum sem hefur annaðhvort reynslu við tölfræði eða hefur áhuga að læra tölfræði og starfa fyrir körfuknattleiksdeild UMFN.

Ef þú hefur áhuga að læra tölfræði eða starfa við tölfræði eru áhugasamir beðnir um að hafa samband við Óla Berg á olibergur@gmail.com eða í síma 6623033