Þjálfarar

Yfirþjálfari: Guðmundur Stefán Gunnarsson
Þjálfari meistaraflokks júdó, drengjaflokks og hefur einnig yfirumsjón með öllum hópum.
Sími: 616-9963
Netfang: gudmundurstefan@gmail.com
Menntun
- 2004-2005 Þjálfunarfræði frá Þjálfarsskólanum í Aalborg í Danmörku
- 1999-2002 Íþróttafræðingur: Kennaraskóli Íslands
- 1993- 1998 Kvennaskólinn í Reykjavík: Stúdentspróf
Önnur menntun tengd júdó eða íþróttum
- 4. almennt þjálfarastig ÍSÍ
- JSÍ C réttindi tengd júdó, lífeðlisfræði, næringarfræði, sálar- og þjálffræði.
- Fjölmörg námskeið tengd íþróttum og sundþjálfun.
- Skyndihjálparnámskeið 2019.
Starfsreynsla tengd glímuíþróttum
- 2010- yfirþjálfari hjá JDN og Sleipni.
- 2010-2013 þjálfari allra hópa hjá JDN.
- 2015- unglingalandsliðsþjálfari hjá GLÍ.
- 2017- varaformaður GLÍ

Þjálfari: Heiðrún Fjóla Pálsdóttir
Þjálfar Ásynjur og íslenska glímu.
Sími: 615-1863
Netfang: heidrunfjola@gmail.com
Menntun:
- 1. almennt þjálfarastig ÍSÍ
- Ýmis námskeið tengd þjálfun og íþróttum.
- Fer reglulega á skyndihjálparnámskeið, er með gild réttindi frá RKÍ.
Starfsreynsla tengd sundi:
Þjálfun hjá JDN síðan 2016, yngri og eldri hópar.
Titlar:
- Íslandsmeistari U18 2016.
- Silfurverðlaun á Íslandsmeistaramóti fullorðinna 2017 og 2018 .
- Gull- og silfurverðlaun í keltneskum fangbrögðum á Evrópumeistaramótum 2018 og 2019.
- Íþróttakona Njarðvíkur og Reykjanesbæjar árið 2018.
- Efnilegasta júdókona Íslands 2019.
- Tvöfaldur Íslandsmeistari í backhold 2020.
- Tvöfaldur Bikarmeistari í íslenskri glímu 2020.
- Silfurverðlaun á Reykjavíkurleikunum í júdó 2020.

Þjálfari: Hrafnkell Þór Þórisson
Þjálfar Brazilian jiu jitsu, fullorðins hóp.
Sími: 7736934
Netfang: toki-munkur@hotmail.com
Menntun:
- Dómaranámskeið hjá BJÍ (Brazilian Jiu Jitsu samband Íslands)
- Þjálfaranámskeið hjá Taekwondo deild Keflavíkur
- Slysavarnaskóli sjómanna 2011
- Skyndihjálparnámskeið 2017 og 2018
Reynsla tengd júdó og öðrum íþróttum:
- Ýmis þjálfun.
- Blátt belti í BJJ.
- Æft BJJ frá 2013
- Þjálfað BJJ síðan 2019
- Brons á Íslansmeistaramóti 2017 og 2018.
- Gullverðlaun á jólamóti RVK MMA 2019.

Þjálfari: Freyja Kristín Ingvarsdóttir
Þjálfar júdó og þrekæfingar
Sími: 853-5542
Netfang: freyjaingvarsdóttir@gmail.com
Menntun:
2017 – Meistaragráða í heimspeki
Starfsreynsla tengd júdó:
Þjálfari hjá Júdódeild UMFN frá 2019
Helstu afrek í BJJ:
- Blábeltamót VBC 2020 – 1.sæti;
- Nogi Jólamót RVK MMA 2019 – 3.sæti;
- Íslandsmeistaramót 2019 – 1. sæti;
- Hvítur á Leik 2019 – 2. sæti (-64 kg), 3. sæti í opinn flokkur;
- Efnilegasti BJJ maður UMFN 2019.

Þjálfari: Aleksandra Kołtunowska
Símanúmer:769-0388
Netfang: zdrowecialo.trenerpersonalny@onet.pl
Menntun:
- 2019 II DAN í júdó – meistarastig
- 2018 Skyndihjálparnámskeið
- 2018 Námskeið um líkamsrætk fyrir óléttar konur
- 2017 Námskeið í einkaþjálfunr
- 2017 námskeið fyrir leiðbeinendur í tækjasal
- Od 2016 Gdansk University of Physical Education and Sport, íþróttafræði, með áherslu á júdó.
- 2015 I DAN í júdó – meistarastig
- 2012-2016 Tækniskóli í Elbląg; efnafræði
Reynsla tengd júdó og öðrum íþróttum:
- Júdóþjálfari í UKS Olimpia Elbląg club
- Einkaþjálfari í Just Gym, Elbląg
- Einkaþjálfari leikmanna UKS Olimpia Elbląg club
- Júdóþjálfari
- Leiðbeinandi í club “Hanza” Elbląg
Árangur og titlar í júdó:
- 2013 Pólska meistaramótið, yngri flokka -2. sæti.
- 2014 Pólska meistaramótið, yngri flokkar – 3. sæti.
- 2015 Pólska meistaramótið, eldri flokkar – 5. sæti.