Viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino´s-deild karla var að hefjast. Fyrir leik hlaut Jón Arnór Sverrisson viðurkenningu en nýverið lék hann sinn eitthundraðasta leik fyrir meistaraflokk Njarðvíkur í Íslandsmóti.
Kristín Örlygsdóttir formaður KKD UMFN afhenti Jóni viðurkenninguna.
Mynd/ Jón Björn – Jón Arnór tekur við viðurkenningu sinni rétt fyrir leik.