Úrslit – Jólamót Massa 2019Prenta

Lyftingar
 

Jólamót Massa fór fram laugardaginn 15.desember. Tíu keppendur tóku þátt, sex konur og fjórir karlar. Margir keppendur voru að taka þátt í sínu fyrsta kraftlyftingarmóti. Þetta var hörku keppni og greinilegt er að á Suðurnesjum leynast margir efnilegir keppendur í kraftlyftingum. Veitt voru bikarverðlaun fyrir flest IPF stig í karla og kvenna flokki.

Í kvennaflokki sigraði Íris Rut Jónsdóttir með 571,02 stig.

Í karlaflokki sigraði Benedikt Björnsson með 563,11 stig.

Massi þakkar fyrir gott mót og óskar öllum keppendum til hamingju með árangurinn.

 
 
          Squat Benchpress Deadlift      
# Name Born Weight 1 2 3 1 2 3 1 2 3 Total IPF points  

Women – Open

1 Íris Rut Jónsdóttir 1991   61,8 115 122,5 130 72,5 75 77,5 125 130 x 327,5 571,02  
2 Ásta Margrét 1983   65.3 100 105 112,5 65 70 75 120 127,5 135 322,5 547,97  
3 Elísa Sveinsdóttir 1992   58,8 95 102,5 110 55 60 62,5 100 110 120 282,5 501,26  
4 Elsa Pálsdóttir 1960   77,9 90 105 117,5 50 60 60 130 155 x 297,5 469,27  
5 Hulda Ósk Blöndal 2000  81,6 85 92,5 100 47,5 50 50 100 112,5 112,5 242,5 376,68  
6 Sigurrós Ösp 1986   64,8 65 72,5 72,5 42,5 47,5 47,5 90 100 100 165,0 274,44  

Men – Open

1 Benedikt Björnsson 1978   90,4 200 210 220 120 130 135 210 230 245 600,0 563,11  
2 Marcin Ostrowski 1998   98,3 185 200 210 140 150 150 235 250 265 605 538,55  
3 Jón Grétar 1984   74,0 140 150 155 105 110 110 180 190 x 435,0 445,88  
4 Ingvar Breki 2003   122,7 170 180 190 100 110 115 190 205 210 510,0 383,85