Jólablað UMFN 2017 er komið út. Þetta er í þrettánda skiptið sem Knattspyrnudeildin gefur blaðið út en efnið í blaðinu er létt yfirlit yfir starfsemi félagsins og deilda þess á árinu. Blaðið er 24 síður allt litprentað, blaðið var borið út í hús í dag.
Hér er hægt að nálgast blaðið JÓLABLAÐ UMFN 2017