Jafntefli í MosóPrenta

Fótbolti

Afturelding og Njarðvík gerðu 0 – 0 jafntefli í Mosfellsbæ í dag. Jafnræði var með liðunum allan fyrrihálfleikinn. Það var helst í byrjun seinnihálfleiks sem heimamenn virtust vera líklegir til að ná yfirhöndinni en við náðum að spila okkur inn og náðum að ógna þeim. Undir lokin skiptust liðin á að sækja og voru sóknarlotur okkar mun hættulegri. En sanngjörn úrslit jafntefli.

Eitt stig var afraksturinn, dýrmætt stig en leikið var á gerfigrasvelli Aftureldingar. Það er svo vika í næsta leik en þá kemur Grótta í heimsókn.

Leikskýrslan Afturelding – Njarðvík

myndirnar eru úr leiknum í dag

IMG_5924

IMG_6023

IMG_6003

IMG_5968

IMG_5977

IMG_5983