ÍÞRÓTTAFÓLK UMFN 2017Prenta

Íþróttakona UMFN er Sunneva Dögg Robertson sundkona og íþóttamaður UMFN er Andri Fannar Freysson knattspyrnumaður.  Sunneva Dögg er stödd erlendis og tók móðir hennar á móti viðurkenningunni.