Íslandsmótið 2. deild; Fjarðabyggð – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Aftur ferðumst við austur í sumar og nú er það Fjarðabyggð sem er andstæðingurinn. Fjarðabyggð er nýliðar í 2. deild en félagið lék í 1. deild sl. sumar eftir tveggja ára veru þar. Okkur hefur ekki gegnið sem best í viðureingnum okkar við austanmenn en þrjú ár eru frá því við lékum við þá síðast..

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2014 – 2. deild Fjarðabyggð – Njarðvík 3 – 0
2014 – 2. deild Njarðvík – Fjarðabyggð 0 – 3
2012 – 2. deild Fjarðabyggð  – Njarðvik 5 – 3
2012 – 2. deild Njarðvik – Fjarðabyggð 2 – 1

KSÍ

Fjarðabyggð – Njarðvík
laugardaginn 27. maí kl. 14:00
Eskjuvöllur

Dómari Steinar Berg Sævarsson
Aðstoðardómari 1 Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
Aðstoðardómari 2 Helgi Sigurðsson
Eftirlitsmaður  Jóhann Óskar Þórólfsson

Staðan og leikir í 2.deild 2017