Íslandsmót í klassískum kraftlyftingumPrenta

Lyftingar

Í dag fór fram Íslandsmót í klassískum kraftlyftingum.

Massi átti einn keppenda þessu sinni. Bjarni Birgir átti gott mót hann keppti í -83kg flokki, hann lyfti 160kg í hnébeygju, 135kg í bekkpressu og 227.5kg í réttstöðu samtals 522,5kg og tryggði honum 2.sætið í sínum flokki.

Massi óskar Bjarna Birgir og öllum keppendum mótsins til hamingju með árangurinn.

Hægt er að sjá úrslitin hér https://results.kraft.is/meet/kraft-im-i-klassiskum-kraftlyftingum–2024