Íslandsmót 2. deild; Sindri – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Annar leikur okkar í seinni umferð og við ferðumst austur á Höfn og leikum við Sindra. Liðin hafa mæst reglulega undanfarin ár og af síðustu fimm viðureignum höfum við aðeins unnið einu sinni, tvö jafntefli og tvö töp. Fyrri leiknum hér heima lauk með jafntefli 2 – 2.

Síðustu fimm leikir í Íslandsmótinu

2017 – 2. deild Njarðvík – Sindri  2 – 2
2016 – 2. deild Sindri – Njarðvík 5 – 0
2016 – 2. deild Njarðvík – Sindri 0 – 1
2015 – 2. deild Njarðvík – Sindri 3 – 2
2015 – 2. deild Sindri – Njarðvík 3 – 3

Staðan í 2. deild

KSÍ

SINDRI – NJARÐVÍK
laugardaginn 22. júní kl. 14:00
Sindravellir

Dómari Halldór Breiðfjörð Jóhannsson
Aðstoðardómari 1 Steinar Berg Sævarsson
Aðstoðardómari 2 Guðmundur Valgeirsson