Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – MagniPrenta

Fótbolti

Þá er komið að 17 umferð Íslandsmótsins og gestir okkar eru Magnamenn frá Grenivík. Þetta er leikur sem margir eflaust bíða eftir enda um að ræða líð í fyrsta og öðru sæti mótsins. Njarðvík hefur ekki mætt Magna reglulega undanfarin ár en þeir komu uppí 2. deild 2016 og leikirnir síðan þá verið allt hörkuleikur.

Það er ágæis veðurspá fyrir föstudaginn en við viljum vekja athygli á að leikur hefst kl. 18:30 en ekki 19:00 eins og upphaflega stóð til.

Við viljum hvetja allt okkar stuðningsfólk að mæta og leggjast á árarnar með strákunum, áfram Njarðvík.

Síðustu fimm leikir í Íslandsmótinu

2017 – 2. deild Magni – Njarðvík 0 – 1
2016 – 2. deild Magni – Njarðvík 2 – 1
2016 – 2. deild Njarðvík – Magni 2 – 2
2009 – 2. deild Magni – Njarðvik 1 – 3
2009 – 2. deild Njarðvik – Magni 2 – 1

KSÍ

NJARÐVÍK – MAGNI
föstudaginn 18. ágúst kl. 18:30
Njarðtaksvöllurinn

Dómari Einar Ingi Jóhannsson
Aðstoðardómari 1 Sigursteinn Árni Brynjólfsson
Aðstoðardómari 2 Patrick Maximilian Rittmüller
Eftirlitsmaður 

Staðan og leikir í 2.deild 2017