Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – KVPrenta

Fótbolti

Næst síðasti leikur sumarsins og sá síðasti á heimavelli er gegn KV, Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. KV hefur á að skipa leikmönnum sem geta á góðum degi veitt hvaða liði hörku leik og það er reynsla okkar að þá má ekki vanmeta. Fyrri leikur okkar við KV í sumar var ansi skrautlegur þó ekki sé meira sagt. En við hvetjum alla Njarðvíkinga að fjölmenna og leggjast á árarnar með strákum en með sigri tryggjum við okkur sigur í 2. deild 2017.

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2017 – 2. deild KV – Njarðvík 4 – 6
2016 – 2. deild Njarðvík – KV 2 – 2
2016 – 2. deild KV – Njarðvík 0 – 3
2015 – 2. deild Njarðvík – KV 3 – 3
2015 – 2. deild KV – Njarðvík 1 – 0  

Staðan í 2. deild

KSÍ

NJARÐVÍK – KV
laugardaginn 16. september kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn

Dómari Bjarni Hrannar Héðinsson
Aðstoðardómari 1 Ásmundur Þór Sveinsson
Aðstoðardómari 2 Gunnar Freyr Róbertsson
Eftirlitsmaður Pjetur Sigurðsson