Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – KFPrenta

Fótbolti

Þá er komið að síðasta heimaleik sumarsins og gestir okkar í er lið KF, Knattspyrnufélags Fjallabyggðar. Fyrri leiknum á Ólafsfirði lauk með sigri heimamanna 1 – 0. Við höfum ekki náð að sigra lið KF síðan KS (Siglufjörður) og Leiftur sameinuðust undir merki KF en nú verðum við að snúa því við.

Við hvetjum allt okkar stuðningsfólk að mæta og styðja við bakið á liðinu. Toyota Reykjanesbæ er styrktaraðili leiksins og bíður áhofendum að mæta án gjalds.

KSÍ

KF – NJARÐVÍK
Laugardaginn 17. september kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn

Dómari; Elías Ingi Árnason
Aðstoðardómari 1; Breki Sigurðsson
Aðstoðardómari 2; Ragnar Þór Bender
Eftirlistmaður; Jón Magnús Guðjónsson

Íslandsmót 2. deild staðan

Síðustu fjórar viðureignir

2016 KF – Njarðvík 1 – 0

2015 KF – Njarðvík 4 – 0

2015 Njarðvík – KF 0 – 2

2014 KF – Njarðvík 3 – 1

2014 Njarðvík – KF 1 – 1