Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – AftureldingPrenta

Fótbolti

Fjórða umferð hafin og nú erum við á heimavelli og andstæðingurinn Afturelding. Afturelding er eitt af þessum liðum sem við höfum verið að berjast við undan farin ár og oft verið fjörugar viðureignir. Afturelding missti rétt að því að fara upp um deild sl. sumar og hefur farið vel af stað núna í sumar eins og gert var ráð var fyrir gert. Það mikil pressa á okkar mönnum eftir gott ról í síðustu leikjum. Veðurspáin er góð fyrir annaðkvöld og við hvetjum okkar fólk að fjölmenna og hvetja okkar menn til dáða.

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2016 – 2. deild Afturelding – Njarðvík 0 – 0
2016 – 2. deild Njarðvík – Afturelding 0 – 1
2015 – 2. deild Afturelding  – Njarðvik 1 – 1
2015 – 2. deild Njarðvik – Afturelding 1 – 0

KSÍ

Njarðvík – Afturelding
föstudaginn 2. júní kl. 19:15
Njarðtaksvöllurinn

Dómari Örvar Sær Gíslason
Aðstoðardómari 1 Frosti Viðar Gunnarsson
Aðstoðardómari 2 Hlynur Bárðarson
Eftirlitsmaður  Einar K. Guðmundsson


Staðan og leikir í 2.deild 2017