Íslandsmót 2. deild; Magni – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Fimmta umferð og deildin er farin að taka á sig mynd þó ekkert sé í hendi. Við heimsækjum Magna á Grenivík en þeir sitja í öðru sæti fyrir leikinn tveimur stigum betur en Njarðvík í þriðja sæti. Leikirnir í fyrra sumar voru fjörugir og gátu farið á báða vegu. Þú er þegar búið að leika einn leik í fimmtu umferð en sá síðasti er ekki leikinn fyrr en 14. júní.

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2016 – 2. deild Afturelding – Njarðvík 2 – 1
2016 – 2. deild Njarðvík – Magni 2 – 2
2009 – 2. deild Magni  – Njarðvik 1 – 3
2009 – 2. deild Njarðvik – Magni 2 – 1

KSÍ

Magni – Njarðvík
laugardaginn 11. júní kl. 16:00
Grenivíkurvöllur

Dómari Þóroddur Hjaltalín
Aðstoðardómari 1 Ásgeir Þór Ásgeirsson
Aðstoðardómari 2 Steinar Gauti Þórarinsson
Eftirlitsmaður  Magnús Sigurður Sigurólason


Staðan og leikir í 2.deild 2017