Íslandsmót 2. deild; KV – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Heil umferð sú 10 verður leikinn á þriðjudagskvöldið. Við förum til Reykjavíkur og á KR völlinn og mætum KV, Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. KV hefur mætt okkur reglulega síðustu ár og ávallt fjörugar viðureignir og eflaust líka núna. KV leikur á gerfigrasvellinum á KR svæðinu. Við hvetjum alla okkar stuðningsmenn í höfuðborginn að fjölmenna og eflaust leggja einhverjir á Reykjanesbrautina.

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2016 – 2. deild Njarðvík – KV 2 – 2
2016 – 2. deild KV – Njarðvík 0 – 3
2015 – 2. deild Njarðvík – KV 3 – 3
2015 – 2. deild KV – Njarðvík 1 – 0  

Staðan í 2. deild

KSÍ

KV – Njarðvík
þriðjudaginn 4. júní kl. 19:15
KR völlur (gerfigras)

Dómari Egill Arnar Sigurþórsson
Aðstoðardómari 1 Magnús Garðarsson
Aðstoðardómari 2 Ásmundur Þór Sveinsson
Eftirlitsmaður Oscar Clausen